Aðalfundur Hjallasóknar

Aðalfundur Hjallasóknar verður haldinn sunnudaginn 5. mars strax að lokinni Guðsþjónustu. Fundurinn hefst með léttri máltíð og svo taka við hefðbundin aðalfundastörf með ársskýrslum, reikningum og kosningu.

By | 2017-02-20T22:57:18+00:00 20. febrúar 2017 | 22:57|