Æskulýðsmessa og aðalsafnaðarfundur

Það verður mikil gleði í Hjallakirkju sunnudaginn 5. mars sem er æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar. Hljómsveitin Sálmari kemur og leiðir söng og sér um tónlist í stundinni. Sr. Sigfús og Heiðbjört leiða helgihaldið. 

Eftir messu verður léttur málsverður og í kjölfarið fer fram aðalsfnaðarfundur Hjallakirkju.

By | 2017-02-27T18:07:38+00:00 27. febrúar 2017 | 18:07|