VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Helgihald í Hjallakirkju í kyrraviku og um páska.

 

Skírdagur, 12. apríl: Kvöldmáltíðarsakramentið kl. 20

Föstudagurinn langi, 14. apríl: Kvöldvaka við krossinn,

Páskadagur, 16. apríl: Hátíðarguðsþjónusta kl. 9. (ath. breyttur tími) Prestar kirkjunnar þjóna, Sr. Karen Lind Ólafsdóttir predikar. Organist Guðný Einarsdóttir. Kór Hjallakirkju syngur. Morgunverður í safnaðarheimili að athöfn lokinni.

By | 2017-04-12T12:08:29+00:00 12. apríl 2017 | 12:08|