VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Skátamessa í Hallgrímskirkju sumardaginn fyrsta

Vegna mistaka við auglýsingar viljum við vekja athygli á því að skátamessa á sumardaginn fyrsta er í Hallgrímskirkju í Rvk. en ekki í Hjallakirkju. Við í Hjallakirkju óskum ykkur öllum gleðilegs sumars.

By | 2017-04-19T21:29:30+00:00 19. apríl 2017 | 21:29|