VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Guðsþjónusta með fermingarbörnum 20 ágúst.

Sunnudaginn 20. ágúst verður messa sem krakkarnir í fermingarfræðslu hafa verið að undirbúa. Þau munu flytja nokkur ör-leikrit þar sem viðfangsefnið eru nokkar biblíusögur. Eftir messu verður kaffi í safnaðarsalnum og vonum við að sem flestir geti lagt smáræði á kaffiborðið. 

Allir eru að sjálfsögðu velkomnir hvort sem það er í flylgd með fermingarbarni eða ekki.

By | 2017-08-18T09:18:09+00:00 18. ágúst 2017 | 09:17|