VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Allraheilagramessa

Allraheilagramessa kl. 11. Falleg stund með tónlist og bænum. Sr. Sunna Dóra Möller leiðir stundina. Organisti Guðný Einarsdóttir og kór Hjallakirkju syngur. Hans Martin Hammer, nemi við Söngskólann í Reykjavík syngur einsöng og Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet.

Sunnudagaskóli á sama tíma í salnum niðri

By | 2017-11-04T17:56:06+00:00 2. nóvember 2017 | 10:15|