VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Kveðjumessa sr. Sigfúsar Kristjánssonar

Sunnudaginn 10. desember kveður sr. Sigfús Kristjánsson sóknarprestur Hjallasöfnuð eftir langa og farsæla þjónustu. Kirkjukór Hjallakirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista. 

Léttar veitingar í boði að messu lokinni.

Verið hjartanlega velkomin! 

By | 2017-12-05T12:42:58+00:00 5. desember 2017 | 12:42|