VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Messa sunnudaginn 14. janúar

Sunnudaginn 14. janúar verður messa í Hjallakirkju kl. 11. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar og Guðný Einarsdóttir leikur á orgel. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Á sama tíma er sunnudagaskóli í umsjá þeirra Markúsar og Heiðbjartar. Kaffisopi eftir messu.

By | 2018-01-09T16:46:58+00:00 9. janúar 2018 | 16:46|