Dagskrá fyrir fermingar 2017 2017-02-21T10:55:08+00:00

Fermingar í apríl 2017

2. apríl kl. 10.30 og 13.30

Fundur fyrir foreldra og forráðamenn fermingarbarna sem fermast 2. apríl er miðvikudag 29. mars kl. 18

Æfingar fyrir fermingarnar eru föstudaginn 31. mars. Þeir sem fermast kl. 10.30 mæta kl. 15 á æfingu og þeir sem fermast 13.30 mæta kl. 16. Það er algjör skyldumæting á æfingarnar.

9. apríl kl. 10.30 og 13.30

Fundur fyrir foreldra og forráðamenn fermingarbarna sem fermast 9. apríl er miðvikudag 5. apríl kl. 18

Æfingar fyrir fermingarnar eru föstudaginn 7. apríl  Þeir sem fermast kl. 10.30 mæta kl. 15 á æfingu og þeir sem fermast 13.30 mæta kl. 16. Það er algjör skyldumæting á æfingarnar.