Loading...
Fermingar 2017-04-24T09:54:05+00:00

Fermingar 2018

Vorið 2018 verða fjórar fermingarathafnir í Hjallakirkju:
  • 18. mars 2018 kl. 10:30
  • 18. mars 2018 kl. 13:30
  • 25. mars 2018 kl. 10:30
  • 25. mars 2018 kl. 13:30

Fermingarnámskeið verður haldið í ágúst, síðustu viku áður en skóli hefst. Fyrir þau börn sem ekki komast á ágústnámskeiðið verður námskeið  í september.  Við hvetjum þau sem geta til að nýta þann möguleika að koma á námskeið í ágúst.

Fermingarfræðsla 2017-2018

Ágústnámskeið verður 14-17 ágúst ásamt þátttöku í messu 21 ágúst.
 
Nemendur í Álfhólsskóla mæta kl. 9-12 þessa daga og nemendur Snælandsskóla mæta kl. 13-16.
 
 Tímasetningar fyrir veturinn koma svo í haust.

Haustnámskeið 2017 verður 14. – 17. ágúst ásamt þátttöku í messu 21. ágúst.

Nánar um fundina og greiðslu fermingargjalds

Skráning

Skráning í fermingarfræðslu fer fram hér á vefnum. Þar er hægt að velja fermingardag og fermingarnámskeið.

Skrá í fermingarfræðslu