Verðskrá 2016-09-16T23:14:21+00:00

Verðskrá

Samkvæmt gjaldskrá um greiðslur fyrir aukaverk presta Þjóðkirkjunnar er kostnaður við prestsverk eftirfarandi:

  • Skírn í messu/guðsþjónustu er ókeypis
  • Skírn í sérathöfn í kirkju eða í heimahúsi: kr. 6.254
  • Hjónavígsla: kr. 11.614
  • Að auki leyfist prestum að rukka fyrir akstur ef skírn fer fram í heimahúsi eða annars staðar en í Hjallakirkju.

Aðstandendur greiða presti ekki beint fyrir útför, sú greiðsla fer í gegnum skrifstofu þess kirkjugarðs sem viðkomandi er greftraður í.

Sjá má gjaldskrá á síðu stjórnartíðinda hér.