VAKTSÍMI

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.
Vaktsíminn er 843 0444

Fréttir 2016-11-26T15:48:01+00:00

Fréttir

Allraheilagramessa

Allraheilagramessa kl. 11. Falleg stund með tónlist og bænum. Sr. Sunna Dóra Möller leiðir stundina. Organisti Guðný Einarsdóttir og kór Hjallakirkju syngur. Hans Martin Hammer, nemi við Söngskólann í Reykjavík syngur einsöng og Jón Hafsteinn

By | 2. nóvember 2017 | 10:15|

Fjölskylduguðsþjónusta – hrekkvavökuþema

Við ætlum aðeins að breyta til á sunnudaginn í Hjallakirkju. Það verður fjölskylduguðsþjónusta með Hrekkjavökuþema. Allir eru hvattir til að koma í búning og hafa gaman af stundinni. Sigfús, Guðný, Heiðbjört Arney og Markús leiða

By | 26. október 2017 | 11:13|

Messa og sunnudagaskóli 15. október.

Á sunnudaginn verður messa kl. 11 að venju og sunnudagaskóli á sama tíma. Í messunni fjöllum við um peninga : ,,Þegar þú getur gefið eitthvað af þér, jafnvel þótt þú hafir lítið milli handanna, þá

By | 13. október 2017 | 13:09|

Guðsþjónusta með fermingarbörnum 20 ágúst.

Sunnudaginn 20. ágúst verður messa sem krakkarnir í fermingarfræðslu hafa verið að undirbúa. Þau munu flytja nokkur ör-leikrit þar sem viðfangsefnið eru nokkar biblíusögur. Eftir messu verður kaffi í safnaðarsalnum og vonum við að sem

By | 18. ágúst 2017 | 09:17|

Helgihald í sumar

Eins og undanfarin ár verða þjóðkirkjusöfnuðirnir í Kópavogi í samstarfi um helgihald nú í sumar. Í júní verða guðsþjónustur haldnar í Hjallakirkju, í Digraneskirkju í júlí og í Kópavogskirkju fyrstu tvo sunnudagana í ágúst. Sjómannadagurinn, 11.

By | 11. júní 2017 | 09:54|

Hvítasunnudagur

Messa á hvítasunnudag. Lesið og beðið á ýmsum tungumálum. Sameiginleg messa Hjalla og Digranessafnaðar. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir og Sr. Toshiki Toma leiða stundina. Guðný Einarsdóttir organisti sér um tónlistina ásamt félögum úr Kór kirkjunnar.

By | 1. júní 2017 | 12:13|

Sumaropnunartími Hjallakirkju

Gleðilegt sumar. vegna sumarleyfa starfsfólks er opnunartími kirkjunnar styttur yfir sumarmánuðina. Frá og með 19. maí er opnunartími kirkjunnar þriðjudagar-fimmtudagar kl. 10-14. Lokað verður í júlí. Messað verður í Hjallakirkju alla sunnudaga í maí og

By | 19. maí 2017 | 11:44|

Sumarguðsþjónusta kl.11

Sunnudaginn 21. maí verðum við í sumarskapi í Hjallakirkju og bjóðum upp á notalega guðsþjónustu sem sumarblæ. Sr. Sigfús Þjónar og Guðný organisti leiðir söng og tónlistarflutning.

By | 18. maí 2017 | 12:11|