Fréttir 2016-11-26T15:48:01+00:00

Fréttir

Helgihald í sumar

Eins og undanfarin ár verða þjóðkirkjusöfnuðirnir í Kópavogi í samstarfi um helgihald nú í sumar. Í júní verða guðsþjónustur haldnar í Hjallakirkju, í Digraneskirkju í júlí og í Kópavogskirkju fyrstu tvo sunnudagana í ágúst. Sjómannadagurinn, 11.

By | 11. júní 2017 | 09:54|

Hvítasunnudagur

Messa á hvítasunnudag. Lesið og beðið á ýmsum tungumálum. Sameiginleg messa Hjalla og Digranessafnaðar. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir og Sr. Toshiki Toma leiða stundina. Guðný Einarsdóttir organisti sér um tónlistina ásamt félögum úr Kór kirkjunnar.

By | 1. júní 2017 | 12:13|

Sumaropnunartími Hjallakirkju

Gleðilegt sumar. vegna sumarleyfa starfsfólks er opnunartími kirkjunnar styttur yfir sumarmánuðina. Frá og með 19. maí er opnunartími kirkjunnar þriðjudagar-fimmtudagar kl. 10-14. Lokað verður í júlí. Messað verður í Hjallakirkju alla sunnudaga í maí og

By | 19. maí 2017 | 11:44|

Sumarguðsþjónusta kl.11

Sunnudaginn 21. maí verðum við í sumarskapi í Hjallakirkju og bjóðum upp á notalega guðsþjónustu sem sumarblæ. Sr. Sigfús Þjónar og Guðný organisti leiðir söng og tónlistarflutning.

By | 18. maí 2017 | 12:11|

Mæðradagsmessa 14. maí

Á sunnudaginn kl 11 ætlum við í Hjallakirkju að fagna mæðradeginum í messu. Við bjóðum því alla sérstaklega velkomna sem að eiga mæður, eru mæður eða þekkja mæður. Prestur er sr. Karen Lind Ólafsdóttir og

By | 12. maí 2017 | 21:50|

Karlamessa og ferming 7. maí

Næsta sunnudag 7. maí verður helgihaldið í umsjón karlahóps Hjallakirkju. Meðlimir úr hópnum sjá um flesta liði helgihaldsins ásamt Þorvaldi Halldórssyni sem að leiðir söng og tónlistarflutning. Sr. Sigfús Kristjánsson sér um fermingu. Í stundinni

By | 5. maí 2017 | 10:48|

Fermingar 2017

Þessi frábæri hópur fermdist hér í Hjallakirkju 2. apríl og 9. apríl í alls fjórum athöfnum. Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtilegan vetur og óskum þeim og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju.  

By | 2. maí 2017 | 10:34|

Sunnudagaskólinn býður í heimsókn

Sunnudagaskólinn býður í heimsókn. kl. 11 á sunnudaginn verður allt helgihald í Hjallakirkju í salnum á neðri hæð kirkjunnar. Það er heimavöllur sunnudagaskólans sem býður öðrum kirkjugestum í heimsókn. Þetta er síðasti sunnudagaskóli vetrarins og

By | 25. apríl 2017 | 16:25|