Fréttir

Fréttir 2018-02-08T09:02:57+00:00

Fréttir

Sumarið í Hjallakirkju

Sumarið í Hjallakirkju verður með eftirfarandi hætti: Sr. Sunna Dóra Möller sóknarprestur er í sumarleyfi frá 1. júní-1. júlí. sr. Karen Lind Ólafsdóttir er á vaktinni og er hún með netfangið karen@hjallakirkja.is Sr. Karen Lind

By | 22. maí 2018 | 09:54|

Íhugunarguðsþjónusta sunnudaginn 13. maí kl. 20.00

Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í níunda sinn i Hjallakirkju sunnudagskvöldið 13. maí kl. 20.00. Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð.    Íhugun og íhugunarbæn hefur fylgt krsitinnni trú frá öndverðu.

By | 9. maí 2018 | 12:13|

Kynningarfundur fyrir foreldra fermingarbarna

Við starfsfólk Hjallakirkju minnum á kynningarfund fyrir foreldra fermingarbarna sem fædd eru 2005. Fundurinn verður haldinn í Hjallakirkju miðvikudaginn 9. maí  og hefst kl. 18:00  (verður um 30 mínútur). Prestar kirkjunnar munu kynna fermingarfræðsluna, starfið

By | 8. maí 2018 | 12:51|

Uppstigningadagur 10. maí 2018 kl. 14:00.

Fimmtudaginn 10. maí 2018, á uppstigningadag verður sameiginleg guðsþjónusta Hjalla- og Digranessóknar í Hjallakirkju kl. 14:00. Með gleði í hjarta syngjum við fram sumarið. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi sjá um söng við undirleik

By | 8. maí 2018 | 12:39|

Messa 6. maí 2018

Á sunnudaginn 6.maí verður skemmtileg tónlistarguðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 11. Vox Feminae syngur vel valin verk undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Guðný Einarsdóttir og sr. Karen Lind Ólafsdóttir leiðir stundina. Það gæti verið skynsamlegt

By | 3. maí 2018 | 10:56|