Fréttir

Fréttir 2018-02-08T09:02:57+00:00

Fréttir

Fermingarfræðsla veturin 2018-19

Brátt líður að upphafi fermingarfræðslu hér í Hjallakirkju en námskeið verður hér í kirkjunni fyrir fermingarbörn næsta vetrar vikuna 13.-17. ágúst næstkomandi. Við minnum á að enn er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu og

By | 27. júlí 2018 | 12:32|

Skírnarguðsþjónusta sunnudaginn 29. júlí kl. 11.00

Skírnarguðsþjónusta verður í Hjallakirkju sunnudaginn 29. júlí kl. 11.00. Guðsþjónustan er helg stund þar sem ungt barn verður borið til skírnar og hún því tileinkuð þessum fallegu og helgu tímamótum í lífi foreldranna þar sem

By | 26. júlí 2018 | 11:48|

Skírnarguðsþjónusta 8. júlí kl. 11.00

Skírnarguðsþjónusta verður í Hjallakirkju sunnudaginn 08. júlí kl. 11.00. Guðsþjónustan er helg stund þar sem ungt barn verður borið til skírnar og hún því tileinkuð þessum fallegu og helgu tímamótum í lífi foreldranna þar sem

By | 5. júlí 2018 | 12:03|

Júlí í Hjallakirkju

Í júlí er Hjallakirkja opin þriðjudaga - fimmtudaga milli kl. 11.00 og 13.00.  Sr. Sunna Dóra Möller sóknarprestur er á vaktinni og hægt er að hafa samband við hana á netfanginu sunna@hjallakirkja.is og í síma

By | 4. júlí 2018 | 10:32|