Loading...
Forsíða2022-09-20T10:36:37+00:00

Helgihald

11. desember 2022

kl. 17:00 Messa sr. Karen, Matti og Lögreglukórinn

18. desember 2022

kl. 17:00 Messa sr. Karen, Matti og sönghópurinn Raddadadda

24. desember 2022

kl. 17:00 Hátíðarguðsþjónusta sr. Sunna, Vox Gospel, Matti, Friðrik Karlsson og Ásgeir Páll Ásgeirsson

31. desember 2022

kl. 17:00 Hátíðarguðsþjónusta sr. Sunna, Matti, Vox Gospel, Rokkkórinn, Friðrik Karlsson

Safnaðarstarf

22. september 2022

kl. 15:30 Kirkjuprakkarar

8. desember 2022

kl. 14:45 Barnakór Hjallakirkju

kl. 15:30 Kirkjuprakkarar

9. desember 2022

kl. 12:00 Líf eftir ofbeldi

13. desember 2022

kl. 19:30 AA fundur

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 10.00-16.00
Föstudagar: 10.00-13.00

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Sr. Sunna Dóra: sunna@hjallakirkja.is
Sr. Karen Lind: karen@hjallakirkja.is

Aðventan í Hjallakirkju

Aðventan 2022 verður fjölbreytt í Hjallakirkju full af tónlistarveislu úr öllum áttum. 27. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu mun Friðrik Karlsson gítarleikari, Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri og sr. Karen Lind Ólafsdóttir sjá um kyrrðarguðsþjónustu. Þetta eru yndislegar stundir sem eru orðnar fastir liðir hjá okkur síðasta sunnudag í mánuði.  Gott að koma og kyrra hugann

By |24. nóvember 2022 | 15:41|

Vísitasía biskups Íslands

Sunnudaginn 13. nóvember heimsækir biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir Hjallakirkju. Að því tilefni mun biskup prédika og blessa söfnuðinn í guðsþjónustu kl.17:00. Prestar Hjallakirkju sr. Karen Lind Ólafsdóttir og sr. Sunna Dóra Möller þjóna og gospelkórinn Vox gospel og sönghópurinn Raddadadda syngja undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar.  Þennan dag er nýja sálmabókin einnig að

By |9. nóvember 2022 | 22:19|

Íhugunarmessa 30.okt

Friðrik Karlsson gítarleikari og Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri Hjallakirkju flytja hugljúfa íhugunartónlist eftir Friðrik Karlsson í bland við þekkta sálma sem útsettir eru sérstaklega fyrir þessa messu. Tilvalið að koma og slaka á við kertaljós, fallega tónlist og hlusta á góð orð í lok helgarinnar. sr. Sunna Dóra Möller leiðir stundina

By |26. október 2022 | 15:54|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA
Go to Top