Loading...
Forsíða2019-09-03T11:27:40+00:00

Helgihald

24. nóvember 2019

kl. 11:00 Messa í Digraneskirkju

kl. 11:00 Sunnudagaskóli í Hjallakirkju

1. desember 2019

kl. 11:00 Messa í Hjallakirkju

kl. 11:00 Sunnudagaskóli í Hjallakirkju

8. desember 2019

kl. 11:00 Messa í Hjallakirkju

Safnaðarstarf

19. nóvember 2019

kl. 10:30 Krílasálmar

kl. 19:30 AA fundur

20. nóvember 2019

kl. 11:00 Eldri borgarastarf Hjallakirkju og Digraneskirkju í Digraneskirkju

21. nóvember 2019

kl. 15:00 Kirkjuprakkarar

kl. 20:00 Æskulýðsfundur

Tónlistarviðburðir

Engir viðburðir skráðir

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 10 – 16
Föstudagar: 12-14

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Sr. Sunna Dóra: sunna@hjallakirkja.is
Sr. Karen Lind: karen@hjallakirkja.is

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Messa í Hjallakirkju 17. nóvember kl. 11:00.

Messa í Hjallakirkju 17. nóvember kl. 11:00. Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari. Lára Bryndís organisti hefur umsjón með tónlistinni ásamt Halldóru Ósk Helgudóttur, nemanda í Söngskólanum í Reykjavík. Halldóra mun syngja aríur eftir Haydn og Mozart. Kaffi og kleinur eru í boði eftir messu. Verið velkomin! Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu.

Höfundur: |13. nóvember 2019 | 11:42|

Fréttir úr Hjallakirkju og Digraneskirkju

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að safnaðarstarfið í Hjallakirkju og Digraneskirkju hefur verið með breyttu sniðu á þessu hausti. Helgast það af auknu samstarfi safnaðanna tveggja og hefur það verið afskaplega gott og gefandi í alla staði það sem af er hausti. Söfnuðurnir hófu samstarf sitt á þessu ári í æskulýðsstarfi kirknanna og

Höfundur: |8. nóvember 2019 | 14:45|

Feðradagsmessa í Digraneskirkju 10. nóvember

Verið velkomin til Feðradagsmessu í Digraneskirkju nk. sunnudag kl 11:00. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjónar fyrir altari og Gunnar Böðvarsson hefur umsjón með tónlist ásamt Vinum Digraneskirkju. Guðsþjónustan er sameiginleg fyrir Digranessókn og Hjallasókn. Verið velkomin að eiga notalega stund í kirkjunni og njóta góðra veitinga og samfélags í kjölfarið. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma

Höfundur: |6. nóvember 2019 | 15:51|

“Sorgarkveikjur” Hugleiðing úr allra heilagra messu í Hjallakirkju sunnudaginn 3. nóvember.

Biðjum: Guð gefi þér regnboga eftir hverja skúr Bros fyrir sérhvert tár Huggun í hverri raun Hjálp í allri neyð Vinarhönd í hverjum vanda Fagran söng fyrir hvert andvarp Og svar við hverri bæn. Amen Þessi dagur, allra heilagra messa er minningadagur, dagur sem er helgaður minningu þeirra sem hafa kvatt okkur og lifa enn

Höfundur: |5. nóvember 2019 | 13:34|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA