Loading...
Forsíða2018-11-22T11:06:48+00:00

Helgihald

16. desember 2018

kl. 11:00 Fjölskyldumessa og jólaball barnastarfsins

23. desember 2018

kl. 11:00 Messa

kl. 11:00 Sunnudagaskóli

24. desember 2018

kl. 18:00 Aftansöngur á aðfangadag kl. 18.00

25. desember 2018

kl. 14:00 Jólasöngvar og kertaljós á jóladag kl. 14.00

30. desember 2018

kl. 14:00 Messa

Safnaðarstarf

17. desember 2018

kl. 18:00 Teo stund

kl. 20:00 Kvennahópur & Karlahópur

18. desember 2018

kl. 19:30 AA fundur

25. desember 2018

kl. 19:30 AA fundur

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 10 – 14
Föstudagar: 11 – 13

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Sr. Sunna Dóra: sunna@hjallakirkja.is
Sr. Karen Lind: karen@hjallakirkja.is

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Jólaball Hjallakirkju sunnudaginn 16. desember kl. 11.00

Jólaball Hjallakirkju verður sunnudaginn 16. desember kl. 11.00. Byrjað verður með samverustund í kirkjunni. Eftir hana er farið inn í safnaðarheimili, dansað í kringum jólatréð, piparkökur og kakó í boði og kannski jólasveinninn kíki í heimsókn. Um stundina sjá sr. Karen Lind Ólafsdóttir, Markús og Heiðbjört. Athugið að sunnudagaskólinn er hluti af þessari samveru.  Verið

By |12. desember 2018 | 16:11|

“Glatt á Hjalla” Jólasamvera fimmtudaginn 13. desember kl. 12.00

Fimmtudaginn 13. desember er jólastund félagsstarfs fullorðinna í Hjallakirkju. Boðið verður upp á smørrebrød og jólaöl. Bryndís Björgvinsdóttir les úr nýrri bók hennar og Svölu Ragnarsdóttur, Krossgötur. Það er bókaútgáfan Bjartur sem gefur bókina út og um hana er sagt í kynningartexta: "Íslensk þjóðtrú geymir fjölmargar frásagnir af ákveðnum siðum sem menn skulu viðhafa í umgengni

By |11. desember 2018 | 10:29|

“Skilur þú þig?” Hugvekja sr. Bolla Péturs Bollasonar við aðventustund í Hjallakirkju!

  Það er eitt og annað sem fer í gegnum huga minn þegar tendrað er ljós á kerti eins og gert hefur verið hér í dag á Betlehemskertinu. Í Nýja testamenti Biblíunnar er rit sem heitir Jóhannesarguðspjall. Það er áhugavert rit vegna þess að þar notar Jesús margar líkingar um sjálfan sig til að útskýra

By |9. desember 2018 | 19:22|

“Kósý jól” – Helgistund í Hjallakirkju sunnudaginn 9. desember kl. 11.00

Sunnudaginn 9. desember, 2. sunnudag í aðventu er helgistund í Hjallakirkju kl. 11.00. Notaleg jólastemning í kirkjunni þar sem jólalögin óma.Prestur sr. Sunna Dóra Möller. Sr. Bolli Pétur Bollason flytur hugleiðingu. Árni Jón Eggertsson syngur einsöng, Halldór Másson leikur á gítar. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili á sama tíma undir dyggri stjórn

By |5. desember 2018 | 12:01|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA