Loading...
Forsíða2019-09-03T11:27:40+00:00

Helgihald

12. janúar 2020

kl. 11:00 Fjölskyldumessa og hádegismatur í Hjallakirkju

19. janúar 2020

kl. 11:00 Messa í Digraneskirkju

kl. 17:00 Fjölskyldumessa og kvöldmatur í Hjallakirkju

26. janúar 2020

kl. 11:00 Messa í Digraneskirkju

kl. 17:00 Fjölskyldumessa og kvöldmatur í Hjallakirkju

Safnaðarstarf

12. janúar 2020

kl. 11:00 Fjölskyldumessa og hádegismatur í Hjallakirkju

19. janúar 2020

kl. 11:00 Messa í Digraneskirkju

kl. 17:00 Fjölskyldumessa og kvöldmatur í Hjallakirkju

kl. 19:30 Nýárstónleikar – Duo Barazz

21. janúar 2020

kl. 11:00 Starf eldri borgara í Digraneskirkju

Tónlistarviðburðir

19. janúar 2020

kl. 19:30 Nýárstónleikar – Duo Barazz

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 10 – 16
Föstudagar: 12-14

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Sr. Sunna Dóra: sunna@hjallakirkja.is
Sr. Karen Lind: karen@hjallakirkja.is

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Breyttur messutími í Hjallakirkju á nýju ári

  Frá og með 19. janúar nk. verður fjölskydumessa alla sunnudaga í Hjallakirkju kl. 17.00. Þessi samvera verður fjölskylduvæn með óhefðbundnu helgihaldi og sunnudagaskólinn sem hefur verið á sunnudögum í safnaðarheimilinu verður hluti af þessari stund. Við vekjum því athygli á því að enginn sunnudagaskóli er í safnaðarheimilinu kl. 11 á sunnudögum frá og með

Höfundur: |16. janúar 2020 | 15:47|

Glæsilegir nýárstónleikar Hjallakirkju á sunnudag kl. 19.30

Einstaklega fjörugir nýárstónleikar í Hjallakirkju! Aðgangseyrir 2000 kr. / 1000 kr. fyrir eldri borgara og námsmenn. Ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri. Duo Barazz skipa saxófónleikarinn Dorthe Højland frá Danmörku og Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti Hjallakirkju. Auk þess koma fram á tónleikunum m.a. félagar úr Kór Hjallakirkju og gestasöngvararnir Einar Clausen tenór og Hekla

Höfundur: |16. janúar 2020 | 13:47|

Barna- og æskulýðsstarf á vorönn 2020

BARNA- OG ÆSKULÝÐSSTARF DIGRANES- OG HJALLAKIRKJU Á VORÖNN 2020 ATH! ALLT STARF FER FRAM Í HJALLAKIRKJU. FJÖLSKYLDUMESSUR Alla sunnudaga kl 17:00 í Hjallakirkju Notast er við einfaldara messuform þar sem gert er ráð fyrir þátttöku barna og fullorðinna. Markmiðið er að skapa fleiri gæðastundir fyrir fjölskyldur. Á eftir messunni er boðið uppá kvöldmat á 1.000

Höfundur: |13. janúar 2020 | 20:16|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA