Loading...
Forsíða2019-03-18T13:58:25+00:00

Helgihald

23. mars 2019

kl. 14:00 Hátíðarmessa og afhending tónlistarviðurkenningar á Degi kirkjutónlistarinnar

24. mars 2019

kl. 11:00 Messa

kl. 11:00 Sunnudagaskóli

31. mars 2019

kl. 11:00 Messa

kl. 11:00 Sunnudagaskóli

Safnaðarstarf

23. mars 2019

kl. 10:00 Dagur kirkjutónlistarinnar

kl. 14:00 Hátíðarmessa og afhending tónlistarviðurkenningar á Degi kirkjutónlistarinnar

24. mars 2019

kl. 11:00 Messa

kl. 11:00 Sunnudagaskóli

25. mars 2019

kl. 18:00 Teo stundir

Tónlistarviðburðir

23. mars 2019

kl. 10:00 Dagur kirkjutónlistarinnar

7. apríl 2019

kl. 20:00 Parce Domine – Kór Listaháskóla Íslands og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð

19. apríl 2019

kl. 20:00 Kyrrðarstund við krossinn – Messe Solennelle

10. maí 2019

kl. 17:00 “Móðir jörð” – píanótónleikar með Becky Billock

Opnunartími

Mánudagar: Lokað
Þriðjudaga – fimmtudaga: 10 – 14
Föstudagar: 12 – 14

Viðtalstímar eftir samkomulagi. Hafið samband við presta til þess að panta tíma.

Sr. Sunna Dóra: sunna@hjallakirkja.is
Sr. Karen Lind: karen@hjallakirkja.is

Vaktsími: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma utan venjulegs skrifstofutíma. Vaktsíminn er símanúmer sem hægt er að hringja í vegna aðkallandi málefna sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Messa sunnudaginn 24. mars kl. 11.00

Sunnudagurinn 24. mars er 3. sunnudagur í föstu og þá messum við í Hjallakirkju kl. 11.00.  Guðspjall þessa dags er í Jóhannesarguðspjalli 8. kafla og hljómar svona: Jesús svaraði: „Ef Guð væri faðir yðar munduð þér elska mig því að frá Guði er ég út genginn og kominn. Ekki hef ég sent mig sjálfur. Það

By |21. mars 2019 | 14:25|

Líkami og sál – Líkamssmánun og líkamsvirðing! Predikun úr guðsþjónustu morgunsins í Hjallakirkju

“Og Guð leit allt sem hann hafði gert, og sjá, það var harla gott. Og það varð kvöld og það varð morgunn, hinn sjötti dagur.” Þessi texti kemur úr sköpunarsögunni í fyrstu Mósebók og lýsir viðbrögðum Guðs eftir að hann hefur á 6 dögum skapað allt sem er og lítur yfir sköpun sína og er

By |17. mars 2019 | 12:20|

Messa í Hjallakirkju sunnudaginn 17. mars kl. 11.00 – Annar sunnudagur í föstu

Messa er í Hjallakirkju sunnudaginn 17. mars kl.11.00 Þessi sunnudagur er annar sunnudagur í föstu og guðspjallstexti dagsins kemur úr Markúsarguðspjalli 10. kafla og hljómar svona: Þeir komu til Jeríkó. Og þegar Jesús fór út úr borginni ásamt lærisveinum sínum og miklum mannfjölda sat þar við veginn Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður. Þegar hann heyrði

By |14. mars 2019 | 10:21|

Skrá mig í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Skráningin er gerð hjá Þjóðskrá Íslands og einfaldast er að gera hana í gegnum netið.

FULLORÐNIR
BARN YNGRA EN 15 ÁRA