Messa verður kl. 11 í Hjallakirkju sunnudaginn 13. febrúar. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar og félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng undir stjórn Jóns Ólafs, organista. Sunnudagaskóli er kl. 13.