Þann 20. febrúar verður messa í kirkjunni kl. 11. Í prédikun verður það haft í huga að þessi dagur er konudagurinn. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar og félagar úr kór kirkjunnar syngja undir stjórn Jóns Ólafs, organista. Sunnudagaskóli er kl. 13.