Guðsþjónusta 13. mars

Sunnudaginn 13. mars verður guðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 13.

By |2011-03-30T19:00:35+00:009. mars 2011 | 10:59|