Helga Þórdís Guðmundsdóttir, organisti í Ástjarnarsókn í Hafnarfirði og söngstjóri Söngvina í Kópavogi leikur á orgel kirkjunnar verk eftir Buxtehude, Mendelssohn, Messiaen og Jón Nordal.
Nánar undir tónlistarstarf

Ókeypis aðgangur