Guðsþjónusta 1. maí

Næsta sunnudag sem er fyrsti sunnudagur eftir páska verður hefðbundin guðsþjónusta í Hjallakirkju.  Séra Sigfús Kristjánsson þjónar og Jón Ólafur Sigurðsson leikur á orgel og leiðir söng ásamt félögum úr kór kirkjunnar. Sunnudagaskólinn verður svo kl. 13, sá síðasti verður þann 8. maí.

By |2011-04-28T10:46:47+00:0026. apríl 2011 | 14:59|