Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, mun messa næsta sunnudag, 15. maí, í Hjallakirkju kl. 11. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsönginn undir stjórn Jóns Ólafs, organista. Ritningarlestra þessa dags má sjá hér.