Hefðbundin guðsþjónusta verður í Hjallakirkju næsta sunnudag sem er fjórði sunnudagur eftir páska.  Prestur er sr. Sigfús Kristjánsson og organisti Jón Ólafur Sigurðsson.