Eins og fram kemur í auglýsingum um helgihald í sumar þá eiga þjóðkirkjusöfnuðir í Kópavogi í samstarfi um helgihald sem og vaktir presta. Sr. Sigfús Kristjánsson verður á vaktinni í Hjallakirkju til byrjun júlímánaðar. Frá þeim tíma og til 26. júlí er hægt að leita prestsþjónustu til annarra presta í Kópavogi sem þá eru á vakt. Þær upplýsingar eru að finna hér. Frá 26. júlí sinnir sr. Íris Kristjánsdóttir prestsþjónustu. Við minnum einnig á vaktsímann sem gefinn er upp hér til hliðar: 843-0444.