Messað verður hvern sunnudag í sumar í Hjallakirkju kl. 11. Söfnuðir kirknanna í Kópavogi eiga í samstarfi um helgihaldið og því munu ýmsir prestar koma að þjónustu við messurnar. Hér fyrir neðan er að finna upplýsingar um hverja messu fyrir sig:
19. júní: Messa kl. 11. Sr. Gunnar Sigurjónsson þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
26. júní: Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
3. júlí: Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
10. júlí: Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
17. júlí: Messa kl. 11. Sr. Magnús B. Björnsson þjónar. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
24. júlí: Messa kl. 11. Sr. Magnús B. Björnsson þjónar.
31. júlí: Verzlunarmannahelgi, engin messa í Hjallakirkju en messa í Digraneskirkju kl. 11 og í Kópavogskirkju kl. 14.
7. ágúst: Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar.
14. ágúst: Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
Upplýsingar um helgihald í öllum kirkjum Kópavogs sem og upplýsingar um vaktir prestanna má finna hér.
Verið hjartanlega velkomin til helgihalds í kirkjunni ykkar í sumar.