Guðsþjónusta verður 21. ágúst í Hjallakirkju. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar og félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Í vikunni hafa fjölmörg fermingarbörn setið fræðslunámskeið í kirkjunni. Við bjóðum því fermingarbörn og foreldra þeirra sérstaklega velkomin í guðsþjónustuna.