Guðsþjónusta kl. 11. Sigfús Kristjánsson þjónar og Jón Ólafur Sigurðsson verður við orgelið. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng.
Sunnudagaskóli kl. 13. Umsjón Sigfús og Aron sem kemur nýklipptur eftir vel heppnað söfnunarátak þar sem hann lét heita á sig að klippa hár sitt í fyrsta skipti í sjö ár ef nógu margir leggðu Hjálparstarfi kirkjunnar lið við aðstoð vegna hungursneyðar í austur Afríku.