Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn á sunnudag og sér um guðsþjónustu dagsins ásamt sr. Sigfúsi. Það eru ávallt notalegar og nærandi stundir þegar Þorvaldur kemur til okkar og við hvetjum alla til að koma hingað í kirkjuna okkar á sunnudag.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 13