Siðbótardagurinn er 31. október og er hans gjarnan minnst á síðasta sunnudegi októbermánaðar. Þá verður messa kl. 11. Ritningarlestra dagsins má sjá hér. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar og Jón Ólafur Sigurðsson verður við orgelið.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 13 í umsjá Sigfúsar og Arons.