Næsti sunnudagur 13. nóvember er helgaður kristniboði. Í messunni kl. 11 verður sagt frá starfi íslenskra kristniboða og beðið fyrir því góða starfi.  Þorvaldur Halldórsson mun leiða tónlistina og sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Á stundinni verða tekin samskot fyrir kristniboðið. Texta dagsins má sjá hér.

Sunnudagaskólinn verður á hefðbundnum tíma kl. 13.