Aðventutónleikar í Kópavogskirkju

Aðventutónleikar Kórs Kópavogskirkju verða miðvikudagskvöldið 7. desember n.k. í safnaðarheimilinu Borgum og hefjast kl. 20.  Kórinn flytur aðventulög víða að undir stjórn Lenku Mátóvá, kantors.  Inga Harðardóttir, guðfræðingur flytur hugleiðingu.  Engin aðgangseyrir og allir velkomnir. Sjá einnig á heimasíðu Kópavogskirkju.

By |2016-11-26T15:48:44+00:005. desember 2011 | 14:06|