Guðsþjónusta verður sunnudaginn 29. janúar kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, Jón Ólafur Sigurðsson leikur á orgel og leiðir safnaðarsöng ásamt félögum úr Kór Hjallakirkju. Texta dagsins má sjá hér.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 13. Á sama tíma fer fram spurningakeppni fermingarbarna í Kópavogi í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum.