28. febrúar er fyrsti sunnudagur í föstu. Ritningarlestra dagsins má sjá hér. Á föstunni breytast guðsþjónustur þannig að dýrðarsöngur er ekki sunginn aftur fyrr en á páskum. Sr. SIgfús Kristjánson þjónar og Jón Ólafur SIgurðsson leikur á orgel og leiðir safnaðarsöng ásamt félögum úr kór kirkjunnar.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í umsjá Sigfúsar og Arons.