Bænastund fellur niður í Hjallakirkju í dag, þriðjudaginn 28. febrúar, vegna samveru starfsfólks Þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi. Bænastund verður að sjálfsögðu þriðjudaginn í næstu viku, 6. mars, kl. 18.