Bænastund fellur niður

Bænastund fellur niður í Hjallakirkju í dag, þriðjudaginn 28. febrúar, vegna samveru starfsfólks Þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi. Bænastund verður að sjálfsögðu þriðjudaginn í næstu viku, 6. mars, kl. 18.

By |2016-11-26T15:48:42+00:0028. febrúar 2012 | 15:44|