Föstuguðsþjónusta – Passíustund

11. Mars verður Passíustund kl. 11 í Hjallaakirkju.  Verður þá brugðið út af hefðbundnu messuformi og Passísálmar verða sungnir.  Sr. Sigfús Kristjánsson leiðir stundina og Jón Ólafur SIgurðsson stjórnar tónlistarflutningi.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 13 í umsjón Sigfúsar og Arons.

By |2012-03-06T15:16:52+00:006. mars 2012 | 15:16|