Sunnudaginn 6. maí, sem er fjórði sunnudagur eftir páska, verður messa kl. 11 í Hjallakirkju.  Í messunni verður ein stúlka, Katrín Ásta Bergmann, fermd. Ritningarlestra dagsins má sjá hér.

Sunnudagaskólinn í Hjallakirkju er kominn í sumarfrí en kirkjurnar í Kópavogi munu í samstarfi halda sunnudagaskóla í allt sumar og verður hann staðsettur í Lindakirkju og hefst kl. 11 hvern sunnudag í sumar.