Sunnudaginn 29. apríl var haldin vorhátíð sunnudagaskólans. Bæði börn og fullorðnir nutu sín við söng og leik, jafnt innandyra sem utan. Allir fengu grillaðar pylsur og með því og dagurinn tókst í alla staði mjög vel. Það munar miklu þegar veðrið er gott og hægt er að fara í leiki utandyra. Nú er sunnudagaskólinn kominn í sumarfrí og hefst aftur í byrjun september.

 

[nggallery id=38]