Við minnum á bæna og lofgjörðarstund í kvöld kl. 20  í Hjallakirkju.  Bænastundirnar á miðvikudagskvöldum eru hluti af sumarsamstarfi kirknanna í Kópavogi. Þær eru að mestu í höndum leikmanna en í kvöld mun Sr. Magnús Björn prestur í Digraneskirkju vera með innlegg á stundinni.