Bæna og lofgjörðarstund 15. ágúst

Bæna og lofgjörðarstundir hér í Hjallakirkju kl. 20.00. Þessi stund er hluti af sumarsamstarfi þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi og eru það leikmenn úr starfi safnaðanna sem leiða stundina og er þetta sú síðasta í Hjallakirkju.  Í kvöld verður biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir með innlegg. Við viljum hvetja þá sem hafa áhuga til að koma og taka þátt.  Stundin fer fram í safnaðarsal kirkjunnar.  Eftir stundina er hægt að staldra við og fá sér kaffisopa.

By |2012-08-15T12:32:18+00:0013. ágúst 2012 | 13:48|