11. sunnud. eftir þrenningarhátíð.

Séra Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju leiða söng. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson

Sigurður Thorlacius leikur einleik á flygil. Hann leikur tvo þætti úr Pathetique sónötunni eftir Beethoven og einnig þátt úr píanósónötu eftir Ravel. Sigurður er 22 ára og stefnir að framhaldsprófi frá Listaskóla Mosfellsbæjar.

Sálmar úr sálmabókinni nr. 22, 30, 542, 346 og 504.