Þá eru tímar fyrir fermingarfræðslu í vetur komnir á hreint og hægt er að sjá þá hér á síðunni undir fræðsluáætlun. Við í Hjallakirkju hvetjum fermingarbörn og fjölskyldur þeirra til að fylgjast með heimasíðunni okkar en þar verður hægt að sjá allar upplýsingar um fermingarstarfið í vetur.