13. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.

Ritningarlestrar: 1.Mós. 4: 3-16a;  1.Jóh 4: 7-11 og Lúk 10: 23-37

Sálmar úr sálmabók nr. 347, 191 & 43. Utan sálmab. Kærleikur Guðs á stóra ströndu minnir (1.&4.vers), kórsöngur: Góði Guð ég bið.