Í dag hefst sunnudagaskólinn eftir sumarfrí. Brúðuleikhús, sögur og söngur. Allir velkomnir.