Guðsþjónusta kl. 11. prestur: Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson.  Félagar úr Kór Hjallakirkju leiða safnaðarsöng og messusvör. Steinunn Arnþrúður hefur nýlega verið valin til preststarfa við Hjallakirkju og bjóðum við hana velkomna til starfa.  Síðar í haust verður innsetningarmessa þar sem hún verður formlega boðin velkomin í Hjallasöfnuð ásamt því að nýr sóknarprestur verður settur í embætti.

Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 13.