Unnið er að því að sameina allar upplýsingar um starfsemi Hjallakirkju og Digraneskirkju á www.digraneskirkja.is. Upplýsingar á þessari síðu eru því ekki lengur uppfærðar.
Messa 23. september kl. 11 og Sunnudagaskóli kl. 13
Birt: 19. september 2012
Nú á sunnudaginn er 16. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Við messuna kl. 11 þjónar séra Sigfús Kristjánsson. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.