Nú á sunnudaginn er 16. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Við messuna kl. 11 þjónar séra Sigfús Kristjánsson. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsönginn. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.

 

SUNNUDAGASKÓLINN ER SÍÐAN Á SÍNUM STAÐ KL. 13.00

Mikill söngur, brúðuleikhús, sögustund.