Myndir úr Vatnaskógarferð

Myndir af ferð fermingarbarna í Vatnaskóg eru komnar á myndavef kirkjunnar. Farið var í Vatnaskóg í september og dvalið í rúman sólarhring. Ferðin tókst vel og tíminn leið fljótt við fræðslu og leik, eins og sjá má á myndunum.

By |2016-11-26T15:48:39+00:0020. október 2012 | 10:58|