Á fjölskyldumorgni miðvikudaginn 7. nóvember kemur móðir ungbarns og sýnir snuðabönd, sem
hún er að búa til. Einnig verður gefin uppskrift að prjónuðum jólakúlum og fleira. Ávextir og söngur. Verið velkomin.