Sunnudaginn 18. Nóvember kemur Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður í heimsókn í guðsþjónustu og mun hann leiða söng í stundinni.  Það eru ávallt ljúfar og góðar stundir í Hjallakirkju þegar Þorvaldur kemur í heimsókn.  Texta dagsins sem er næst síðasti sunnudagur kirkjuársins má finna hér.  Sigfús Kristjánsson þjónar.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 13