Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organisti við Akureyrarkirkju leikur á orgel kirkjunnar.
Hún leikur Pastorale eftir César Franck. Konsert fyrir orgel BWV 592 og orgelkóral BWV 700 eftir Johann Sebastian Bach, Fjóra orgelkórala eftir Jesper Madsen, Pavane pour une infante défunte eftir Ravel og orgelkóral eftir Bach.
Þetta eru aðrir tónleikar í tónleikaröð Hjallakirkju í vetur. Næstu tónleikar eru aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju 9. desember kl. 20.00