25. nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins.  Messa dagsins er í umsjá Sr. Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur og organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og messusvör.  Texta dagsins má sjá hér.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 13.