Klukkan 16 er jólastund barnanna.

Þar sýna börn úr barnastarfinu helgileik. EInnig er brúðuleikhús og allir syngja saman jólasálma.

 Aftansöngur er á sínum stað kl. 18.

Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir fyrir altari ásamt séra Steinunni Arnþrúði Björndóttur.

Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar sungnir.

Erla Björg Káradóttir og Árni Jón Eggertsson syngja einsöng. Kór Hjallakirkju syngur. Steinar M. Kristinsson leikur á trompet. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson

Sálmar og tónlist: Sb. nr. 88, 81 73 og 82. Einnig utan sálmabókar: Nú ljóma aftur ljósin skær, Ó, helga nótt, og Aðfangadagskvöld jóla eftir Sigvalda Kaldalóns og Stefán frá Hvítadal.