Jóladagur í Hjallakirkju

Hátíaðrguðsþjónusta kl. 14

Séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar.

Soffía Stefánsdóttir les ritningarlestra. Kór Hjallakirkju syngur. Einsöngvari: Árni Jón Eggertsson. Gítarleikari Valdemar Gísli Valdemarsson. Organisti og söngstjóri er Jón Ólafur Sigurðsson.

Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar sungnir.

Sálmar:  nr. 73, 71, 86, 72, 78 og 82. Stólvers er Hvers barn er það við enskt lag frá 16. öld í frjálsri þýðingu Valdemars Gísla Valdemarssonar (frumflutningur).

By |2012-12-21T14:14:01+00:0021. desember 2012 | 14:14|