Jólagleði aldraðara er að þessu sinni í Hjallakirkju föstudaginn 28. desember kl. 14.

Prestar Hjallakirkju leiða stundina. Söngvinir syngja undir stjórn Hrannar Helgadóttur og einnig er almennur söngur.

Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Húsmóðir: Inga Hrönn Pétursdóttir.

Á eftir stundinni í kirkjunni er boðið í kaffi í safnaðarsal kirkjunnar.